„Holtasóley“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
| image_width = 250px
| image_caption = Holtasóley í blóma
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = [[RosalesRósaættbálkur]] (''Rosales'')
| familia = [[RosaceaeRósaætt]] (''Rosaceae'')
| genus = ''[[Dryas (plant)|Dryas]]''
| species = '''''D. octopetala'''''
Lína 17:
 
 
'''Holtasóley''' ([[fræðiheiti]]: ''Dryas octopetala'') er jurt af rósarætt sem vex á fjöllum og heimskautasvæðum.
[[Mynd:Holtasoley-1831.gif|left]]Blöðin kallast [[rjúpnalauf]]. Þau eru skinnkennd, sígræn og gláandi, dökkgræn að ofan en silfurhvít og gláandi að neðan. Stönglar eru trékenndir. Holtasóley myndar breiður eða flatar þúfur. Blómin eru hvít með átta stórum krónublöðum. Þegar aldin þroskast verður stíll [[fræva|frævunnar]] að fjaðurhærðum hala. Frævurnar setja svip á jurtina við aldinþroskun og er hún þá nefnd [[hárbrúða]]. Holtasóley er mjög harðgerð jurt sem er algeng í mólendi og á heiðum og vex upp í 1000 m.y.s.