„Steypireyður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Blauwe Finfisk
beygingarvilla í eignarfalli og kynvilla í miðri setningu
Lína 10:
| image2 = Blue_whale_size.svg
| image2_width = 250px
| image2_caption = Stærð steypireyðssteypireyðar miðað við meðalmann
| regnum = [[Dýraríki]]ð (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
Lína 21:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]] ([[1758]])
| range_map = cetacea_range_map_Blue_Whale.PNG
| range_map_caption = Útbreiðslusvæði steypireyðssteypireyðar (blár litur)
}}
 
Lína 39:
== Útbreiðsla og hegðun ==
[[Mynd:Blue Whale 002 noaa blow.jpg|thumbnail|vinstri|300 px|Blástur steypireyðar]]
Steypireyðar lifa í öllum heimshöfum og má finna bæði á úthafi og strandsvæðum. Oftast sjást hvalirnir einir á ferð að sumarlagi eða tværtveir til þrjárþrír saman. Hann syndir afar hratt eða um 33 kílómetrar á klukkustund á fartímanum.<ref>Yochem og Leatherwood, 1985</ref> Steypireyður kafar yfirleitt ekki dýpra en um 200 metra og oftast ekki dýpra en um 16 metra, þeir eru iðulega í kafi í upp til hálftíma og dæmi eru um allt að 50 mínútna köfun.<ref>Tomilin, 1957</ref>
 
Steypireyður lifir á [[svif]]um og étur um 4 tonn af þeim á dag. Hún gerir það með því að gleypa mikinn sjó og spýta honum út úr sér aftur í gegnum [[Skíði (hvalir)|skíðin]]. Á skíðunum eru hár sem svifin festast í og verða þannig eftir í munni steypireyðarinnar. Að lokum kyngir hún svifunum. Sennilega éta hvalirnir stóran hluta ársneyslunnar á 4 til 6 mánuðum á sumrin.