„Tindastóll (fjall)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Setti inn mynd.
Lína 1:
[[Mynd:Skagafjörður 01.jpg|thumb|right|Tindastóll.]]
'''Tindastóll''' er 995 [[metri|metra]] hátt [[fjall]] innst við vestanverðan [[Skagafjörður|Skagafjörð]], norðan við [[Sauðárkrókur|Sauðárkrók]]. Það er eitt þekktasta fjall héraðsins og af því er frábært útsýni í heiðskíru veðri. Nafn fjallsins er oft stytt og það kallað ''Stóllinn'', en áður mun það hafa heitið ''Eilífsfjall'' og er sagt hafa verið kennt við landnámsmanninn [[Eilífur örn Atlason|Eilíf örn]].