„Útför“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: zh:土葬; kosmetiske ændringer
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útför''' ('''jarðarför''' eða '''greftrun''') er athöfn þar sem fráliðnir eru kvaddir, slík athöfn er oft trúarlegs eðlis og mjög formleg. Athafnirnar eru að ýmsum toga, þær eru breytilegar eftir [[menning]]u, [[trú]], [[Siðir|siðum]] og aðstæðum. Algengast er að jarðnesku leyfarnar séu grafnar eða brenndar. Önnur þekkt aðferð er að búa til [[smyrlingar|smyrlinga]] og varðveita þá í grafhvelfingum eða í jörðu. Þessi siður, að koma fyrir jarðneskum leifum látinna á ákveðnum stað, er eitt af því sem einkennir [[Maður|manneskjur]].
 
== Eitt og annað ==
Í íslensku [[Slangur|slangri]] er stundum talað um ''blesspartí'' í merkingunni jarðarför.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2008679 ''Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf''; grein í Skírni 1913]
* [http://www.horonim.ru/ funeral service ритуальные услуги в Москве]
 
[[Flokkur:Athafnir]]