„Sandra Bullock“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Kiwi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
| years active = 1985 -
}}
'''Sandra Annette Bullock''' (fædd [[26. júlí]] [[1964]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona sem varð fræg á [[1991-2000|10. áratugnum]] eftir hlutverk í vinsælum myndum eins og ''[[Speed (kvikmynd)|Speed]]'' og ''[[While You Were Sleeping]]''. Síðan þá hefur hún aukið á frægð sína með kvikmyndum eins og ''[[Miss Congeniality]]'' og ''[[Crash]]'' sem fengu góða dóma gagnrýnenda. Árið 2007 var hún 14. ríkasta fræga konan með eignir metnar á alls 85 milljónir bandaríkjadala. Árið 2009 lék hún í tekjuhæstu myndum sínum til þessa, ''[[The Proposal]]'' og ''[[The Blind Side]]''. Hún fékk Golden Globe verðlaunin fyrir bestu leikkonu, SAG-verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu leikkonu í aðalhlutverki, og Óskarsverðlaun fyrir bestu leikkonu, fyrir hlutverk sitt sem Leigh Anne Tuohy í ''The Blind Side''.
 
== Æska ==
Sandra Annatte Bullock fæddist í Arlington í [[Virginía (fylki)|Virginíu]] og er dótturdóttir Helgu D. Meyer (1942-2000), [[Þýskaland|þýskrar]] óperusöngkonu og raddþjálfara, og John W. Bullock (fæddur 1925), raddþjálfara og forstjóra frá [[Alabama]]. Móðurfaðir Söndru var geimskutlufræðingueldflaugafræðingur frá [[Nürnberg]] í Þýskalandi. Sandra bjó í Nuremberg (í Þýskalandi)Nürnberg þar til hún varð tólf ára, þar söng hún í óperukór fyrir börn. Hún fór reglulega með móður sinni í óperuferðalög og bjó í Þýskalandi og öðrum Evrópulöndum stóran hluta æsku sinnar. Hún talar reiprennandi [[þýska|þýsku]]. Bullock lærði balletballett og sönglist þegar hún varsem barn og tókfékk lítinnlítil þátthlutverk í óperuuppfærlsum móður sinnar. Bullock á systur, Gesine Bullock-Prado (fædd 1970).
 
Sandra gekk í Washington-Lee menntaskólann þar sem hún var klappstýra og tók þátt í leikritum á vegum skólans og var með fótboltastrák. Hún útskrifaðist 1982 og fór þá í East Carolina-háskólann í [[Greenville]] í [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]]. Hún hætti í skólanum á síðasta árinu, vorið 1986, þegar hún átti aðeins þrjár einingar eftir, til að reyna að koma sér upp leiklistarferli. Hún flutti til [[Manhattan]] til að komast í áheyrnaprufur og hélt sér uppi með hinum ýmsu störfum (barþjónn, gengilbeina og fleira.).
 
Síðar meir tók Bullock kláraðiþær einingar sem seinnaupp einingarnará sínavantaði í East Carolina-háskólanum.
 
== Ferill ==
Þegar Bullock var í [[New York-borg|New York]] fórsótti íhún leiklistartíma í Neighborhood Playhouse. Hún lék í nokkrum kvikmyndum nemanda og landaði seinna hlutverki í leikritinu ''No Time Flat''. Leikstjórinn Alan J. Levi varð hrifinn af frammistöðu Bullock og bauð henni hlutverk í sjónvarpsmyndinni ''Bionic Showdown: The Six Million Dollar Man and the Bionic Woman'' árið 1989. Eftir að hafa leikið í sjónarpsmyndinni var Bullock áfram í [[Los Angeles]] og var ráðin í lítil hlutverk í nokkrum óháðum kvikmyndum og einnig aðalhlutverkið í skammlífu NBC-sjónvarpsútgáfunni af kvikmyndinni ''[[Working Girl]]'' (1990). Hún lék seinna í nokkrum kvikmyndum, svo sem ''Love Potion No. 9'' (1992), ''The Thing Called Love'' (1993) og ''Fire on the Amazon'' (þar sem hún samþykkti að koma fram ber að ofan ef myndavélin sýndi ekki það mikið; hún huldi sig með límbandi, sem var mjög sársaukafullt að fjarlægja).
 
Eitt fyrsta eftirtektarverða hlutverk Bullock var í vísindaskáldsögu-/hasarmyndinni ''Demolition Man'' (1993) ogmeð lékuleikurunum [[Sylvester Stallone]] og [[Wesley Snipes]] í myndinni. Þetta hlutverk varð til þess að hún fékk stóra hlutverkið í myndinni ''Speed'' næstaári árseinna. Hún varð fræg kvikmyndastjarna seinni hluta 10. áratugarins og bættust mörg stór hlutverk á ferilskrána, meðal annarra ''While You Were Sleeping'', enþar sem hún komhljóp í staðinnskarðið fyrir leikkonuna [[Demi Moore]], sem var átti upphaflega að leika í myndinni, og ''Miss Congeniality''. Sandra fékk 11 milljónir dala fyrir að leika í ''Speed 2: Cruise Control'' og 17,5 milljónir fyrir ''Miss Congeniality 2: Armed & Fabulous''.
 
Bullock var valin á lista tímaritsins ''People'' yfir fallegasta fólk í heiminum árin 1996 og 1999 og var einnig í 58. sæti á lista tímaritsins ''Empire'' yfir 100 bestu kvikmyndinastjörnur allra tíma. Hún fékk Raúl Juliá-verðlaunin árið 2002 fyrir framlag sitt sem aðalframleiðandi gamanþáttarins [[George Lopez]] og hjálpaði það henni að opna ferilinn meira. Hún lék einnig nokkrum sinnum í þáttunum sem ''óheppna Amy'', óheppnaóheppin starfsstúlkustarfsstúlka í verskmiðjunni sem Geroge Lopez sér um. Árið 2002 lék hún á móti [[Hugh Grant]] í vinsælu kvikmyndinni ''[[Two Weeks Notice]]'' og í aðeins óþekktari mynd, ''Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood''.
 
Árið 2004 lék Sandra aukahlutverk í kvikmyndinni ''Crash''. Hún fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína og sögðu sumir gagnrýnendur að þetta væri besta frammistaða ferils hennar. Hún lék seinna í ''[[The Lake House]]'', rómantískri dramamynd með meðleikara sínum úr Speed, [[Keanu Reeves]], og kom myndin út 16. júní 2006. Vegna þess að ípersónur myndinnimyndarinnar eru persónurnar aðskildar í gegnum myndina (því söguþráðurinn snýst um tímaflakk), voru Bullock og Reeves aðeins saman á tökustað í tvær vikur við gerð myndarinnar. Þetta sama ár lék hún í ''Infamous'' ogsem lékrithöfundurinn Harper Lee. Hún lék einnig í ''Premonition'' með [[Julian McMahon]] sem kom út í mars 2007. Árið 2009 var einstaklega gott fyrir Söndru. Tvær myndir hennar slógu aðsóknarmet og urðu þær vinsælustu myndir hennar hingað til.
 
Í nóvember 2009 lék Sandra í ''The Blind Side'' og halaði hún inn 34,2 milljónum dala fyrstu sýningarhelgina. Myndin er einstök að því leiti að hún bætti við sig 17,6 % í áhorfi næstu sýningarhelgi og hirti hún toppsætið á þriðju sýningarhelginni. ÞaðGerð myndarinnar kostaði 29 milljónir dollara að gera myndina. Hún hefur halað inn meira en 250 milljónum dala og er það tekjuhæsta mynd Bullock og fyrsta kvikmynd sögunnar til að komast yfir 200 milljóna markið með aðeins eina fræga leikkonu innanborðs. Hún vann Golden Globe-, Óskars- og SAG-verðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni. Hún hafði áður hafnað hlutverkinu þrisvar sinnum vegna þess að henni leið ekki vel með að leika sanntrúaða kristna konu. Það að hún hafi unnið Óskar gefur góða mótsögn við það að daginn áður hafði hún unnið tvo Razzie-verðlaunagripi, fyrir frammistöðu sína í ''All About Steve''. Hún er eina fræga manneskjan sem hefur verið nefnd ''best''„best“ og ''verst''„verst“ sama árið.
 
==Heimildir==