„Mýflug“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bragimar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Bragimar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Mýflug er íslenskt flugfélag, kennt við Mývatn, og var stofnað árið 1985.
 
Félagið starfrækir þrjár mismunandi flugvélategundir fyrir mismunandi hlutverk; [[Beechcraft Super King Air]], [[Piper Chieftain]] og [[Cessna 206]].
Megin áherslur Mýflugs eru á sjúkraflugið sem félagið sinnir samkvæmt samningi við Heilbrigðis- og Tryggingamálaráðuneytið og tekur til alls sjúkraflugs innanlands, að undanskildum Vestmanneyjum.
Einnig sinnir félagið leiguflugi innan Íslands sem utan, einkum til Grænlands og norðurlandanna.