„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rakel Dísella (spjall | framlög)
m setti inn hlekk
Rakel Dísella (spjall | framlög)
m lagfærði innsláttarvillu
Lína 4:
Í kjölfar mikilla umræðna um hækkun [[hitastig|hitastigs]] jarðar og vakningar í [[umhverfismál|umhverfismálum]], hafa kröfur um gæði [[orkugjafar|orkugjafa]] aukist. Orka er frumskilyrði fyrir því að nútíma samfélög geti þrifist. Stanslaust er gerð krafa til meiri orku og er þróun á beislun orkunnar í sífelldri framför.
 
Orkugjafa má flokka sem [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlega]]- og óendurnýjanlega orkugjafa, Vatnsafl flokkast með endurnýjanlegum orkugjöfum. Dæmi um annars konar endurnýjanlega orkugjafa en vatnsafl má nefna jarðvarma og vindorku. Hlutfall vatnsorku af heildar orkunotkun Íslendinga hefur aukist mikið síðustu ár. Hringrás vatnsins er knúin af sólarorku og í miðri hringrásinni er vatnið látið framleiða rafmagn til ýmissa nota. Vatnsafl er í raun óbein sólarorka. Sólin veldur uppgufun og hluti af vatninu rignir niður og staldrar við ofar en við upphaf ferðar.
 
== Vatnsafl virkjað ==