„1701“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1701
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Á Íslandi ==
* Sjöunda [[hallæri]]sárið í röð. Eftir það fór tíðin að batna.
* [[Lárus Gottrup]] lögmaður fór á konungsfund með [[bænaskrá]]r Íslendinga og tillögur um úrbætur í ýmsum málefnum. Það varð meðal annars kveikjan að [[jarðabók]]argerð [[Árni Magnússon|Árna Magnússonar]] og [[Páll Vídalín|Páls Vídalín]] og [[Manntalið 1703|manntalinu 1703]].
* Fyrirskipað að [[Alþingi]] skuli hefjast [[8. júlí]] og standa í tvær vikur.
 
'''Fædd'''
Lína 12 ⟶ 15:
 
== Erlendis ==
* [[18. janúar]] - Kjörfurstadæmið Brandenborg og Prússland varð konungsríkið [[Prússland]] og Friðrik 3. kjörfursti varð [[Friðrik 1. Prússakonungur]].
* Mars - [[Spænska erfðastríðið]] hófst og stóð til [[1714]].
* [[24. júní]] - [[Breska þingið]] festir í lög að þjóðhöfðinginn verði að vera [[mótmælendatrú]]ar.
* [[Ulrik Christian Gyldenløve]], [[stiftamtmaður]] Íslands frá fimm ára aldri, varð yfirmaður alls danska flotans.
* [[Karl 12.]] Svíakonungur réðist inn í [[Pólland]].
 
'''Fædd'''
* [[4. júní]] eða [[22. júní]] - [[Nicolai Eigtved]] (Niels Eigtved), danskur arkitekt, teiknaði meðal annars [[Viðeyjarstofa|Viðeyjarstofu]] (d. [[1754]]).
* [[27. nóvember]] - [[Andreas Celsius]], sænskur vísindamaður (d. [[1742]]).
 
'''Dáin'''
* [[14. janúar]] - [[Tokugawa Mitsukuni]], japanskur sjógun (f. [[1628]]).
* [[23. maí]] - [[William Kidd]], skoskur sjóræningi, hengdur í London (f.[[1645]]).
* [[2. júní]] - [[Madeleine de Scudéry]], franskur rithöfundur (f. [[1607]]).
* [[6. september]] - [[Jakob 2.]] Englandskonungur (f. [[1633]]).