Munur á milli breytinga „1805“

1.437 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: lmo:1805)
==Á Íslandi==
* Latínuskólinn fluttur frá [[Hólavallarskóli|Hólavelli]] að [[Bessastaðaskóli|Bessastöðum]].
* Hrossafaraldur gekk víða um land og fjöldi [[hestur|hesta]] drapst.
* Lögboðið að hefja [[bólusetning]]ar gegn [[kúabóla|kúabólu]] og þar með [[bólusótt]].
* Embættisbústaður fyrir sýslumann [[Gullbringu- og Kjósarsýsla|Gullbringu- og Kjósarsýslu]] reistur við [[Austurstræti]] í [[Reykjavík]]. Þar var síðar [[Hressingarskálinn]] (nú Café Hressó).
* [[Bjarni Sívertsen]] reisti [[skipasmíðastöð]] í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]].
* Stjörnuskoðunarstöðin í [[Lambhús]]um á [[Álftanes]]i lagðist niður við brottför [[Rasmus Lievog]] stjörnuskoðara.
 
'''Fædd'''
 
==Erlendis==
* [[4. mars]] - [[Thomas Jeffersen]] tók við embætti forseta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
* [[11. júní]] - Borgin [[Detroit]] í Bandaríkjunum brann nær öll til grunna.
* [[21. október]] - [[Orrustan við Trafalgar]]. Breskur floti undir stjórn [[Horatio Nelson]] vinnur sigur á sameinuðum flota [[Frakkland|Frakka]] og [[Spánn|Spánverja]], en Nelson féll sjálfur.
* [[2. desember]] - [[Orrustan við Austerlitz]]. Lið Frakka vinnur sigur á liði [[Rússland|Rússa]] og [[Austurríki]]smanna.
* [[Svíþjóð|Svíar]] sögðu [[Frakkland|Frökkum]] stríð á hendur.
 
'''Fædd'''
* 13. febrúar - [[Johann Peter Gustav Lejeune Dirichlet]], þýskur stærðfræðingur (d. [[1859]]).
* [[2. apríl]] - [[Hans Christian Andersen]], danskur rithöfundur (d. [[1875]]).
* [[4. ágúst]] - [[William Rowan Hamilton]], írskur stærðfræðingur (d. [[1865]]).
* [[14. nóvember]] - Fanny Mendelssohn, þýskt tónskáld og píanóleikari. (d. [[1847]]).
* [[23. desember]] - [[Joseph Smith]], stofnandi mormónasafnaðarins (d. [[1844]]).
 
'''Dáin'''
* [[21. október]] - [[Horatio Nelson]], breskur flotaforingi (f. [[1758]]).
 
* [[10. nóvember]] - [[Friedrich Schiller]], þýskur rithöfundur (f. [[1759]]).
 
[[Flokkur:1805]]