Munur á milli breytinga „1810“

2.378 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: lmo:1810)
}}
== Á Íslandi ==
* [[7. maí]] - Sir [[George Stuart Mackenzie]] og [[Henry Holland]] læknir komu til Íslands.
* [[Auðunarstofa]] á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltada]]l (byggð [[1315]]-[[1316]]) rifin.
* [[Johan von Castenschiold]] varð amtamaður í [[Suðuramt]]i.
* [[Thomas Klog]] [[landlæknir]] sendur af stjórnvöldum til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] til að kanna orsakir [[ginklofi|ginklofa]] sem olli miklum ungbarnadauða þar.
 
'''Fædd'''
* [[15. apríl]] - [[Brynjólfur Pétursson]], lögfræðingur og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]] (d. [[1851]]).
* [[24. desember]] - [[Vilhelm Marstrand]], danskur listmálari
 
'''Dáin'''
* [[9. september]] - [[Halldór Jakobsson]], sýslumaður í [[Strandasýslu]] (f. [[1734]]).
* [[Árni Magnússon frá Geitastekk]], ferðalangur (líklega; f. [[1726]]).
 
== Erlendis ==
* [[10. janúar]] - Hjónaband [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]] og [[Jósefína keisaraynja|Jósefínu]] keisaraynju dæmt ógilt.
* [[11. mars]] - Napóleon Bónaparte gekk að eiga [[María Lovísa keisaraynja|Maríu Lovísu]], dóttur [[Frans 1.]] Austurríkiskeisara.
* [[19. apríl]] - [[Venesúela]] fékk [[heimastjórn]].
* [[25. maí]] - Uppreisnarmenn í [[Argentína|Argentínu]] reka spænska varakonunginn úr landi.
* [[9. júlí]] - Napóleon innlimar [[Holland]] í [[Frakkland]].
* [[21. ágúst]] - Sænska þingið kýs franska marskálkinn Jean-Baptiste Bernadotte (síðar [[Karl 14. Jóhann]]) krónprins [[Svíþjóð]]ar.
* [[16. september]] - Sjálfstæðisbarátta Mexíkó hófst.
* September - [[Jörundur hundadagakonungur]] látinn laus úr fangelsi í Englandi en kyrrsettur í [[Reading]].
* [[17. október]] - [[Oktoberfest]] í [[München]] haldin í fyrsta sinn. Fyrsta hátíðin var til að fagna brúðkaupi [[Lúðvík af Bæjaralandi|Lúðvíks prins]] af Bæjaralandi.
* [[Ludwig van Beethoven]] samdi tónverkið ''Für Elise''.
 
'''Fædd'''
* [[5. febrúar]] - [[Ole Bull]], norskur fiðluleikari (d. [[1880]]).
* [[2. mars]] - [[Leó XIII]] páfi (d. [[1903]]).
* [[22. febrúar]] eða [[1. mars]] - [[Fryderyk Chopin]], pólskur píanóleikari og tónskáld (d. [[1849]]).
* [[8. júní]] - [[Robert Schumann]], þýskt tónskáld (d. [[1856]]).
* [[10. ágúst]] - [[Camillo Benso greifi af Cavour]], ítalskur stjórnmálamaður (d. [[1861]]).
* [[29. september]] - [[Elizabeth Gaskell]], breskur rithöfundur (d. [[1865]]).
* [[15. desember]] - [[Peter Andreas Munch]], norskur sagnfræðingur (d. [[1863]]).
* [[24. desember]] - [[Vilhelm Marstrand]], danskur listmálari (d. [[1873]]).
 
'''Dáin'''
* [[24. febrúar]] - [[Henry Cavendish]], breskur vísindamaður (f. [[1731]]).
* [[19. júlí]] - Louise af Mecklenburg-Strelitz, drottning [[Prússland]]s (f. [[1776]]).
* [[13. nóvember]] - [[Marie Josephine af Savoy]], kona [[Loðvíks 18.]], síðar Frakkakonungs (f. [[1756]]).
 
[[Flokkur:1810]]