„E. E. Evans-Pritchard“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asdisel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asdisel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Edward Evan Evans-Pritchard''' (21. september 1902 - 11. september 1973) var breskur mannfræðingur og átti sinn þátt í því að þróa [[félagsmannfræði]] í Bretlandi. Hann var prófessor við Oxfordháskóla og kenndi þar [[mannfræði]] á árunum 1946-1970.
 
Evans-Pritchard fæddist í Sussex á Englandi og nam við London School of Economics. Þar komst hann í kynni við hugmyndir mannfræðingsins [[BronislawBronisław Malinowski]] sem m.a. var talsmaður þess sjónarhorns að rökhyggja byggi að baki því hvernig samfélög manna væru uppbyggð.
 
Evans-Pritchard hóf sína fyrstu vettvangsrannsókn árið 1926 meðal [[Azande]] manna. Með þeirri rannsókn aflaði hann sér hvoru tveggja doktorsgráðu (1927) og efniviðar í bók sína ''Witchcraft, Oracles and Magic Among the Azande'' sem kom út árið 1937. Galdrar Azande manna voru eitt hans helsta hugðarefni og færði hann rök fyrir því að galdrar væru byggðir á rökhugsun og væru þar með rökrétt atferli.