„E. E. Evans-Pritchard“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asdisel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asdisel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Edward Evan Evans-Pritchard''' (21. september 1902 - 11. september 1973) var breskur mannfræðingur og átti sinn þátt í því að þróa [[félagsmannfræði]] í Bretlandi. Hann var prófessor við Oxfordháskóla og kenndi þar [[mannfræði]] á árunum 1946-1970.
 
Evans-Pritchard fæddist í Sussex á Englandi og nam við London School of Economics. Þar komst hann í kynni við hugmyndir mannfræðingsins [[Bronislaw Malinowski]] sem m.a. var talsmaður þess sjónarhorns að rökhyggja byggi að baki því hvernig samfélög manna væru uppbyggð.