2.416
breytingar
m |
|||
[[Mynd:Duenos inscription.jpg|thumb|240px|[[Duenos-áletrun]]in, elsta dæmi af latneska stafrófinu.]]
'''Latneskt stafróf''', eða latnesk stafgerð sem einnig er stundum nefnt '''rómverskt stafróf''', er algengasta [[stafróf]] sem notað er í heiminum. Í því eru 26 [[bókstafur|meginbókstafir]], en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í [[Evrópa|Evrópu]], [[Norður-Ameríka|Norður-]] [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]], og í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]].
Þegar talað er um nútíma latneskt stafróf á það við eftirfarandi stafagerð:
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
|}
Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
|}
A B C D E F G H I K L M N O P Q R S T V X Y Z
Voru þeir kallaðir:<br />
ā [{{IPA|aː}}], bē [{{IPA|beː}}], cē [{{IPA|keː}}], dē [{{IPA|deː}}], ē [{{IPA|eː}}], ef [{{IPA|ɛf}}], gē [{{IPA|geː}}], hā [{{IPA|haː}}], ī [{{IPA|iː}}], kā [{{IPA|kaː}}], el [{{IPA|ɛl}}], em [{{IPA|ɛm}}], en [{{IPA|ɛn}}], ō [{{IPA|oː}}], pē [{{IPA|peː}}], qū [{{IPA|kuː}}], er [{{IPA|ɛr}}], es [{{IPA|ɛs}}], tē [{{IPA|teː}}], ū [{{IPA|uː}}], ex [{{IPA|ɛks}}], ī Graeca [{{IPA|iː 'graɪka}}], zēta [{{IPA|'zeːta}}]
Enn seinna á [[miðaldir|miðöldum]] var bókstafurinn ''W'' tekinn upp til að tákna hljóð frá [[germönsk tungumál|germönskum tungumálum]] (upprunalega var W samansett úr tveimur ''V'') sem voru ekki til í latínu.
== Tengt efni ==
|
breytingar