Munur á milli breytinga „Framsöguháttur“

ekkert breytingarágrip
m
'''Framsöguháttur''' {{skammstsem|fsh.|fh.}} flokkast undir [[hættir sagna|hætti sagna]] (nánar til tekið [[persónuháttur|persónuhátt]]). Framsöguhátturinn lætur oftast í ljós hlutlausa frásögn, beinar fullyrðingar (hvort sem þær eru sannar eða ósannar) og beinar spurningar (''ég„ég '''fer''' á morgun''morgun“, '''''ferðu''' á morgun?''). Framsöguháttur er til í [[persóna|persónum]], [[tala (málfræði)|tölum]], [[tíðbeyging sagna|tíð]]um og [[mynd]]um.
 
== Framsöguháttur í íslensku ==
Sem dæmi má taka [[sagnbeyging]] sagnarinnar að „[[wikt:njóta|njóta]]“ eftir persónum í nútíð og þátíð:
 
|}
 
=== Dæmi ===
*'' Ég '''fer''' í bíó í hverri viku.''
*'' Ég '''fór''' á frábæra mynd í gær.''
*'' Hann '''leikur''' mann sem kemst að því að heimurinn er lygi.''
*''' ''Hefur''' þú lesið nýju bókina?''
 
== Tenglar ==
* [http://nemendur.khi.is/eythbene/malfr/framsh.htm Umfjöllun um framsöguháttinn á Málfræðivef Eyþórs.]
 
{{stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Málfræði]]
 
[[Flokkur:Hættir sagnaSagnorð]]
 
[[ca:Mode]]
50.763

breytingar