„Girolamo Cardano“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Girolamo Cardano
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cardano.jpg|thumb|right|Girolamo Cardano]]
'''Girolamo Cardano''' ([[24. september]] [[1501]] – [[21. september]] [[1576]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[Eðlisfræði|eðlisfræðingur]] og [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann skrifaði bókina '''''Ars Magna'' (''' (Hin mikla list'') og þar lýsir hann því í fyrsta sinn á prenti, hvernig hægt sé að leysa almenna þriðja stigs og fjórða stigs jöfnu með [[algebra|algebru]]. Hann hafði ekki fundið lausnina sjálfur, heldur var það stærðfræðingurinn [[Tartaglia]], sem fyrstur leysti þetta vandamál og svo [[Ludovico Ferrari]] á eftir honum. Samt sem áður var Cardano mikill stærðfræðingur á sviði algebru og [[hornafræði]].
 
{{fd|1501|1576}}
[[Flokkur:Ítalskir stærðfræðingar|Cardano, Girolamo]]
[[Flokkur:Ítalskir eðlisfræðingar|Cardano, Girolamo]]
{{fde|1501|1576|Cardano, Girolamo}}
 
[[az:Cerolamo Kardano]]