„Hlutfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Orantı
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Hlutföll geta einnig verið [[óræðar tölur|óræð]], t.d. [[pí]], sem er [[ummál]] [[hringur (rúmfræði)|hrings]] á móti [[þvermál]]i og [[gullinsnið]], sem algengt er í [[byggingarlist]] og [[myndlist]]. Í [[ljósmyndun]] og [[sjónvarp]]stækni er oftast notast við hlutföllin 3/2, 4/3 og 1/1, en [[breiðskjár]] hefur hlutföllin 16/9.
 
==Tákn==
Særðfræðitáknið ∝ gefur til kynna að tvö gildi séu í beinu hlutfalli við hvort annað, <math>A \propto B</math> merkir til dæmis að A sé í beinu hlutfalli við B. [[Unicode|Unicode-táknið]] fyrir þetta er [[Unicode-stærðfræðivirkjar|U+221D]].
 
[[Flokkur:Talnafræði]]