„Vað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LandCruiserInThorsmoerk.jpg|thumb|right|[[Toyota Land Cruiser|Land Cruiser]] fer yfir á á vaði]]
'''Vað''' kallast staður í [[á (landform)|á]] eða [[lækur|læk]] sem er það grunnur að hægt er að komast þar yfir með því að vaða, fara ríðandi á [[hestur|hestbaki]] eða keyrandi á [[ökutæki]]. [[Orðatiltæki]]ð ''„[[wikt:en:hafa vaðið fyrir neðan sig''|hafa vaðið fyrir neðan sig]]“ þýddi upphaflega að sá sem ætlaði sér að fara yfir á ætti að hafa þá fyrirhyggju að grynnri hluti árinnar væri fyrir neðan, en ekki ofan, þegar farið væri yfir. Nú þýðir það að vera gætinn.
 
== Tenglar ==