„1608“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1608年
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:1608; kosmetiske ændringer
Lína 6:
Árið '''1608''' ('''MDCVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var [[hlaupár]] sem hófst á [[þriðjudagur|þriðjudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] eða [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]].
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Samuel_de_Champlain_Carte_geographique_de_la_Nouvelle_France.jpg|thumb|right|Kort af [[Nýja Frakkland]]i eftir Samuel de Champlain.]]
* [[Janúar]] - Hundrað landnemar komu til [[Jamestown]] í [[Virginía (fylki)|Virginíu]]. Þar voru þá aðeins 38 eftirlifandi af upprunalegum stofnendum bæjarins.
Lína 19:
* [[2. október]] - Hollenski [[linsa|linsusmiðurinn]] [[Hans Lippershey]] sýndi fyrsta [[sjónauki|sjónaukann]] í [[hollenska þingið|hollenska þinginu]].
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* Guðrún Þorsteinsdóttir úr [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]] var brennd á báli fyrir að hafa soðið barn í grautarpotti.
* [[Spánn|Spænskir]] [[Hvalveiðar|hvalveiðimenn]] á þremur skipum komu á [[Strandir]] og rændu viðum og peningum.
Lína 28:
* [[William Shakespeare]] hóf starfsemi í [[Blackfriars]]-leikhúsinu í [[London]].
 
== Fædd ==
* [[13. júlí]] - [[Ferdinand 3.]] keisari [[heilaga rómverska ríkið|hins heilaga rómverska ríkis]] (d. [[1657]]).
* [[15. október]] - [[Evangelista Torricelli]], ítalskur vísindamaður og stærðfræðingur (d. [[1647]]).
* [[9. desember]] - [[John Milton]], [[Bretland|breskt]] skáld (d. [[1674]]).
 
== Dáin ==
* [[13. ágúst]] - [[Giambologna]], ítalskur listamaður (f. [[1529]]).
 
Lína 95:
[[la:1608]]
[[lb:1608]]
[[lmo:1608]]
[[lt:1608 m.]]
[[lv:1608]]