„Sigmund Johanson Baldvinsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
m Sigmúnd => Sigmund (heimild: þjóðskrá)
Lína 1:
'''SigmúndSigmund Johanson Baldvinsen''' er [[skopmyndateiknari]] og [[uppfinningamaður]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. SigmúndSigmund fæddist í [[Noregur|Noregi]] og kom til [[Ísland]]s þriggja ára gamall. Faðir hans er íslenskur og móðir hans er norsk. SigmúndSigmund ólst upp á [[Akureyri]] og fluttist til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]]. Hann er kvæntur Helgu Ólafsdóttur en hún er ættuð úr Vestmannaeyjum.
 
== Skopmyndateiknari ==
Fyrstu teikningar SigmúndsSigmunds í blöðum eru frá árinu [[1960]] eða [[1961]] en þá gerði hann forsíður fyrir [[Vikan|Vikuna]] og [[Fálkinn|Fálkann]]. SigmúndSigmund er þekktastur fyrir [[skopmyndir]] sínar í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]]. Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist [[Surtsey]] og fyrstu [[landganga|landgöngu]] þar. Hún birtist í Morgunblaðinu [[25. febrúar]] [[1964]].
 
Skopmyndateikningar voru í fyrstu aukavinna SigmúndSigmund með starfi við verkstjórn í [[frystihús]]um í Vestmannaeyjum en í [[Heimaeyjargos|Heimaeyjargosinu]] árið [[1973]] varð SigmúndSigmund fastráðinn við Morgunblaðið og hefur skopmyndateiknun verið aðalstarf hans frá þeim tíma.
 
== Uppfinningamaður ==
SigmúndSigmund er uppfinningamaður. Hann er [[vélstjóri]] að mennt. SigmúndSigmund hefur hannað [[fiskvinnsluvélar]] og hann fann upp [[sjálfvirkur sleppibúnaður|sjálfvirkan sleppibúnað]] [[gúmbjörgunarbátur|gúmbjörgunarbáta]].
 
== Málaferli ==
Lína 13:
 
== Íslenska ríkið kaupir skopmyndir ==
Þann [[15. desember]] [[2004]] keypti íslenska ríkið 10 þúsund teikningar eftir SigmúndSigmund og hyggst gera þær aðgengilegar á [[Netið|Netinu]].
 
 
== Heimild ==
 
* {{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=834952|Spegilmyndir samtímans |28. febrúar|2006}} Grein í Morgunblaðinu 16. desember, 2004
 
 
[[Flokkur:Íslenskir skopmyndateiknarar|Sigmund]]