„Fylking (flokkunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Starri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2006 kl. 15:59

Fylking er heiti flokka lífvera og er fylking næsta stig neðan við Ríki. Á ensku nefnist Fylking, Phylum þegar um dýr er að ræða en Division séu plöntur til umfjöllunar. Byggist sú skipting á úreltri skiptingu lífheimsins í tvö ríki, plöntur og dýr. Dæmi um Fylkingu er Asksveppir (Ascomycota) sem ásamt Basíðusveppum (Basidiomycota) mynda yfirFylkinguna "tvíkjarna sveppir" (Dicariomycota).