„Íris Grönfeldt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Mynd_0299979.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Kameraad Pjotr.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Íris Inga Grönfeldt''' (fædd 8. febrúar [[1963]] í [[Borgarnesi]]) er íslensk íþróttakona og íþróttafrumhönnuður. Húnog er tvöfaldur Ólympíu-fari ásamt því að hafa farið oft á stórmót, s.s. Heimsmeistaramót í frjálsum íþróttumólympíufari.
Hún er spjótkastari og var á tímabili númer 37. á heimslistanum.
Íris var við nám í Bandaríkjunum og á tvö börn.
Systir Írisar er Svafa Grönfeldt rektor HR og fyrrverandi aðstoðar-forstjóri Actavis.
 
Ferilskrá Írisar:
http://web2.toto.is/fritest/afr/keppendur/kep2554.htm