„Kaplakriki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kaplakriki''' er heimavöllur [[Fimeikafélag Hafnarfjarðar|Fimleikafélags Hafnarfjarðar]] sem er betur þekkt sem FH.
 
Á Kaplakrika er fullkomin íþróttaaðstaða í dag. Íþróttahúsið rúmar ríflega 2500 manns í sæti, og var vígt árið [[1990]]. Knattspyrnuvöllur er á svæðinu og rúmar hann rétt yfir 2000 manns í sæti og stefnt er að frekari stækkun áhorfendastúkna. Fullkomin frjálsíþróttaaðstaða er til staðar og von er á innanhúsaðstöðu handa frjálsíþróttafólki félagsins. Sumarið [2004] var svo vígt knatthús sem nýtist til æfinga allan ársins hring.
 
[[Flokkur:Hafnarfjörður]]
[[Flokkur:Íslensk íþróttamannvirki]]