„Árni Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Axevald (spjall), breytt til síðustu útgáfu Diupwijk
Yngvadottir (spjall | framlög)
Jarðabók, Manntal
Lína 2:
'''Árni Magnússon''' ([[1663]] - ársbyrjun [[1730]]) var handritasafnari og fræðimaður. Hann fæddist á [[Kvennabrekka|Kvennabrekku]] í [[Dalir|Dölum]]. Hann var sonur Magnúsar Jónssonar prests (síðar [[lögsagnari]]) og Guðrúnar Ketilsdóttur. Hann tók próf í [[guðfræði]] í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Hann varð aðstoðarmaður [[Thomas Bartholin|Tómasar Bartholin]] og síðar ritari við hið konunglega skjalasafn í Kaupmannahöfn [[1697]]. Fjórum árum síðar varð hann prófessor við Kaupmannahafnarháskóla.
 
Á árunum [[1702]] til [[1712]] var hann á Íslandi og tók saman hina frægu [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns|jarðabók]] og [[Manntalið 1703|manntal]] ásamt [[Páll Vídalín|Páli Vídalín]].
 
Árni safnaði markvisst [[handrit]]um á Íslandi og annars staðar og flutti í handritasafn sitt í [[Kaupmannahöfn]] þar sem þau voru rannsökuð, skrifuð upp og sum hver búin til prentunar. Hann fékk meðal annars handritasafn [[Þormóður Torfason|Þormóðs Torfasonar]] eftir lát hans [[1719]].