„1358“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1358
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Atburðir ==
* [[Jón skalli Eiríksson]] varð biskup á [[Hólabiskupar|Hólum]].
* Embætti [[hirðstjóri|hirðstjóra]] boðið út af [[konungur Íslands|konungi]].
* [[Árni Þórðarson hirðstjóri|Árni Þórðarson]], [[Andrés Gíslason]], [[Jón Guttormsson skráveifa]] og [[Þorsteinn Eyjólfsson]] komu til landsins með [[hirðstjóri|hirðstjórnarvöld]] sem þeir skiptu á milli sín.
* [[Sigurður Guðmundsson (lögmaður á Svalbarði)|Sigurður Guðmundsson]] varð lögmaður
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[Játvarður 3.]] Englandskonungur gerði innrás í Frakkland en tókst ekki að hertaka [[París]] eins og hann hafði ætlað sér.
* [[Jacquerie-bændauppreisnin]] í [[Frakkland]]i.
* [[Hansakaupmenn]] gerðu borgina [[Lübeck]] að aðalstöðvum sínum.
 
== '''Fædd =='''
* [[24. ágúst]] - [[Jóhann 1. Kastilíukonungur]] (d. [[1390]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[22. ágúst]] - [[Ísabella af Frakklandi]], drottning [[Játvarður 2.|Játvarðar 2.]] Englandskonungs (f. [[1295]]).
 
[[Flokkur:1358]]