„Árskógsströnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Árskógsströnd''' er strandlengja í vestanverðum [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] sem nefnd er í höfuðið á býlinu [[Árskógur|Árskógi]]. Á ströndinni sem að liggur á milli eyðibýlisins [[RauðavíkHillur|RauðuvíkurHillna]] í suðri og [[Reitsvík]]ur í norðri liggja tvö [[sjávarþorp]]: [[Litli-Árskógsandur]] (þaðan sem ferja siglir til [[Hrísey]]jar) og [[Hauganes]]. Nafnið er einnig notað yfir sveitina sem að liggur á milli strandarinnar og fjallana fyrir ofan en hún var sjálfstæður [[hreppur]], [[Árskógshreppur]], á milli [[1911]] og [[1998]] þegar hann sameinaðist [[Dalvíkurbyggð]].
 
[[Flokkur:Eyjafjörður]]