„Beint lýðræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 81.15.51.105 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Lína 3:
Ekki er hægt að nota beint lýðræði við almenna afgreiðslu og setningu laga því jafnvel í fámennu ríki eins og til dæmis [[Ísland]]i gæfist ekki tími til þess að hver og einn fengi að tjá sig um efnið. Einnig má benda á það að í mörgum tilvikum snúast lög um flókin úrlausnarefni sem krefjast sérþekkingar og í slíkum tilvikum gætu kjósendur almennt ekki verið nægilega vel upplýstir um viðfangsefnið. Loks er engin trygging fyrir því að heildaryfirsýn yrði yfir lagasetningu, í einu tilviki gætu lög sem ykju útgjöld ríkisins verið samþykkt og því næst væru [[skattur|skattar]] lækkaðir. Niðurstaðan yrði þá sú að kostnaður ríkisins ykjist á sama tíma og tekjur lækkuðu og afleiðingin sú að [[ríkissjóður Íslands]] væri rekinn með tapi.
 
Sjá dæmi um vel heppnað beint lýðræði á ensku: http://en.wikipedia.org/wiki/Voting_in_Switzerland
[[Flokkur:Stjórnmál]]