Munur á milli breytinga „Knörr“

917 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
 
m
#tilvísun:''Sjá einnig íslenska mannsnafnið [[Knörr (mannsnafn)|Knörr]].''
'''Knörr''' var einmastra, rásiglt [[seglskip]] sem notað var til úthafssiglinga og vöruflutninga í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] á [[víkingaöld|víkingaöld]]. Knerrir voru með háa [[skarsúð]] og [[kjölur|kjöl]] og eitt [[mastur]] miðskips með ferhyrndu [[rásegl]]i. Gerð knarrarins var svipuð gerð [[langskip]]a, en þar sem þeir voru hærri og þyngri var þeim ekki róið. Knerrir voru með þiljuð [[dekk (skip)|dekk]] að framan og aftan og stórt geymslurými miðskips. Knörrinn lék lykilhlutverk í [[landkönnun]] og [[landnám]]i [[Norðurlönd|norrænna]] manna á Norður-[[Atlantshaf]]i á [[miðaldir|miðöldum]] og leiddi til þróunar [[kuggur|kuggsins]].
 
{{stubbur}}
 
==Sjá einnig==
* [[Víkingaskip]]
* [[Langskip]]
* [[Karfi (skip)|Karfi]]
* [[Snekkja]]
 
[[Flokkur:Seglskip]]
 
[[en:Knarr]]
[[en:Knaar]]
[[de:Knorr (Schiff)]]
44.109

breytingar