„27. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: an:27 d'octubre
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
== Fædd ==
* [[1728]] - [[James Cook]], breskur landkönnuður og [[kortagerðarmaður]] (d. [[1779]]).
* [[1761]] - [[Geir Vídalín]], biskup Íslands (d. [[1823]]).
* [[1842]] - [[Giovanni Giolitti]], forsætisráðherra Ítalíu (d. [[1928]]).
* [[1858]] - [[Theodore Roosevelt]], Bandaríkjaforseti (d. [[1919]]).
* [[1902]] - [[Emil Jónsson]], forsætisráðherra Íslands (d. [[1986]]).
* [[1923]] - [[Roy Lichtenstein]], bandarískur myndlistarmaður (d. [[1997]]).
* [[1929]] - [[Flosi Ólafsson]], íslenskur leikari og rithöfundur.
* [[1932]] - [[Sylvia Plath]], bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (d. [[1963]]).
Lína 25 ⟶ 27:
 
== Dáin ==
* [[939]] - [[Aðalsteinn (Englandskonungur)|Aðalsteinn sigursæli]], Englandskonungur (f. um [[895]]).
* [[1605]] - [[Akbar mikli]], mógúlkeisari (f. [[1542]]).
* [[1674]] - [[Hallgrímur Pétursson]], [[prestur]] og [[sálmaskáld]] (f. [[1614]]), lést á Ferstiklu á [[Hvalfjörður|Hvalfjarðarströnd]] aðeins sextugur að aldri. Banamein hans var [[holdsveiki]].
* [[1736]] - [[Jón Halldórsson í HítardalJón Halldórsson]], prófastur og sagnaritari í Hítardal (f. 1665).
* [[1968]] - [[Lise Meitner]], austurrískur eðlisfræðingur (f. [[1878]]).