„Aðalsteinn Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:King.athelstan.tomb.arp.jpg|thumb|right|Kista Aðalsteins konungs í Malmesbury Abbey.]]
'''Aðalsteinn Englandskonungur''' betur þekktur sem '''Aðalsteinn hinn sigursæli''' (um [[895]][[27. október]] [[939]]) var konungur á [[England]]i á árunum [[925]] – [[939]]. Hann var sonur [[Játvarður eldri|Játvarðar eldri]], sem var konungur [[899]] – [[924]], og sonarsonur [[Alfreð mikli|Alfreðs mikla]]. Hann var ekki krýndur fyrr en 4. september 925, meira en ári eftir að faðir hans dó. Hugsanlega var [[Elfward]] bróðirhálfbróðir hans konungur á milli þeirra en hann dó fáeinum vikum á eftir föður þeirraföðurnum.
 
Aðalsteinn hafði sigur í miklum bardaga við [[Ólafur Skotakonungur|Ólaf Skotakonungi]] árið [[937]], sem [[Egill Skallagrímsson]] og [[Þórólfur Skallagrímsson|Þórólfur]] bróðir hans tóku þátt í. Sá bardagi er talinn einn hinn merkasti í sögu Englands því að það var í raun þá fyrst sem Englendingar börðust sem ein þjóð gegn innrásarliði Kelta og norrænna víkinga.