„15. öldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:XV secul, sh:15. vijek
Lína 8:
* [[1412]] hófu [[England|Englendingar]] fiskveiðar við [[Ísland]] í stórum stíl þannig að 15. öldin er kölluð „[[enska öldin]]“ í [[íslandssaga|Íslandssögunni]].
* [[Bæheimsku styrjaldirnar]] stóðu milli fylgjenda kenninga [[Jan Hus]] og krossfara [[rómversk-kaþólska|rómversk-kaþólsku]] kirkjunnar frá [[1420]] til [[1434]].
* Á [[Norðurlönd]]um stóð [[Kalmarsambandið]] veikum fótum í [[Svíþjóð]], en konungsvaldið hélt velli og tókst að vinna sigra bæði á [[Þýsku riddararnir|Þýsku riddurunum]], [[Hansasambandið|Hansasambandinu]] og tímabundið gegn greifunum í [[HolsetalandHoltsetaland]]i.
* [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðinu]] milli [[Frakkland]]s og [[England]]s lauk með sigri Frakka [[1453]], tuttugu árum eftir lát [[Jóhanna af Örk|Jóhönnu af Örk]].
* Eftir ósigur gegn [[Tímúrveldið|Tímúrveldinu]] og borgarastyrjöld í upphafi aldarinnar hóf [[Tyrkjaveldi]] röð landvinninga í [[Evrópa|Evrópu]] og lagði undir sig [[Konstantínópel]] [[1453]].