„Lakagígar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lakagigar Iceland 2004-07-01.jpg|thumb|300 px|Lakagígar]]
 
{{Unreferenced stub|auto=yes|date=December 2009}}
{{Location map
|Iceland
|label=Lakagígar
|lat_dir=N | lat_deg=64 | lat_min=04
|lon_dir=W | lon_deg=18 | lon_min=12
|position=left
|width= 210
|float=right
|border=#8197BE
|caption=Lakagígar, Iceland
}}
 
'''Lakagígar''' {{Coord|64|04|N|18|12|W|display=inline,title}} eru [[gígaröð]] á 25 km langri gossprungu vestan [[Vatnajökull|Vatnajökuls]], ekki langt frá [[Eldgjá]] og [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]. Gígaröðin heitir eftir gömlu móbergsfjalli sem Laki nefnist og er nálægt henni miðri. Lakagígar voru friðlýstir árið 1971. [[Náttúruvætti]]ð sem nú er kallað Lakagígar varð til í [[Skaftáreldar|Skaftáreldum]] árin 1783-1784 en það var eitt mesta gos [[Íslandssaga|Íslandssögunnar]]. Áður fyrr var gígaröðin kölluð Eldborgir.