Munur á milli breytinga „Lárpera“

18 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: kk:Авокадо)
}}
 
'''Lárpera''' eða '''avókadó''' ([[fræðiheiti]]: ''Persea americana'') ([[Nahuatl]] ''Aguacatl'': agua-kah-tl) er ávöxtur af lárperutré sem er upprunnið í [[Mexíkó]]. Það er blómplanta af ættinni [[Lauraceae]]. Tréð ber egglaga ávöxt sem kallast '''lárpera.''' Lárpera hefur verið ræktuð í mörg árþúsund.
 
Lárperutré verða 20 [[metri|m]] og laufblöðin verða 12–25 [[sentimetri|sm]] löng. Perulega ávöxturinn er flokkuður sem [[ber]] en hann er 7 til 20 sm langur og vegur frá 100 til 1000 [[gramm|grömm]] og í honum er [[fræ]] sem er 5 - 6,4 sm langt.
Óskráður notandi