„Tímarit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Zeitschriften.JPG|thumb|right|Tímaritarekki í búð.]]
'''Tímarit''' er [[blað (útgáfa)|blað]] sem kemur reglulega út og inniheldur myndir og [[grein (útgáfa)|greinar]] um ýmis efni og stundum myndir. Tímarit sem koma út vikulega eða mánaðarlega eru venjulega fjármögnuð með [[auglýsing]]um og með [[lausasala|lausasölu]] eða [[áskrift]], en fræðileg tímarit oftast aðens með síðarnefndu kostunum. Tímarit með glansandi kápu, sem innihalda greinar um dægurmál og tísku, nefnast oft einu nafni '''glanstímarit'''.
 
Ólíkt [[dagblað|dagblöðum]], sem koma út nánast á hverjum degi eða flesta daga vikunnar, eru tímarit gefin út vikulega, hálfsmánaðarlega, mánaðarlega, ársfjórðungslega, árlega eða jafnvel sjaldnar.
 
{{Stubbur|dagblað}}