„Peterborough“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Dómkirkjan í Peterborough '''Peterborough''' (borið fram {{IPA|/ˈpiːtɚbərə/}} eða {{IPA|/ˈpiːtɚbʌroʊ/}}) er borg o...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Peterborough Cathedral 2009.jpg|thumb|250px|Dómkirkjan í Peterborough]]
'''Peterborough''' (borið fram {{IPA|/ˈpiːtɚbərə/}} eða {{IPA|/ˈpiːtɚbʌroʊ/}}) er [[borg]] og [[þéttbýli]] í [[Austur-England]]i. Frá og með júní [[2007]] ereru íbúatalaíbúar um það bil 164.000 manns. Borgin er í sögulegu sýlsunnisýslunni [[Cambridgeshire]]. Miðpunktur borgarinnar, ráðhúsið, liggur 121 km fyrir norður afnorðan [[Charing Cross]] í [[London]]. Áin [[Nene]] rennur gegnum borgina, og þaðan til strandar og loksinssjávar í [[Norðursjór|Norðursjóinn]] um 48 km til norðausturs. [[Járnbraut]] tengir Peterborough öðrum stöðum í Austur-Englandi.
 
'''Peterborough''' (borið fram {{IPA|/ˈpiːtɚbərə/}} eða {{IPA|/ˈpiːtɚbʌroʊ/}}) er [[borg]] og [[þéttbýli]] í [[Austur-England]]i. Frá og með júní [[2007]] er íbúatala um það bil 164.000 manns. Borgin er í sögulegu sýlsunni [[Cambridgeshire]]. Miðpunktur borgarinnar, ráðhúsið, liggur 121 km fyrir norður af [[Charing Cross]] í [[London]]. Áin [[Nene]] rennur gegnum borgina, og þaðan til strandar og loksins í [[Norðursjór|Norðursjóinn]] um 48 km til norðausturs. [[Járnbraut]] tengir Peterborough öðrum stöðum í Austur-Englandi.
 
Peterborough liggur á sléttu landssvæði og nokkrir punktar í borginni eru fyrir neðan [[sjávarmál]]ið. Svæðið sem heitir „the [[Fens]]“ á ensku liggur austurlega. Peterborough liggur að [[Northamptonshire]] og [[Rutland]] í vestri, [[Lincolnshire]] í norðri og Cambridgeshire í suðri og austri.
 
Mannabyggð á svæðinu hófst fyrir löngu, áður en [[Bronsöldbronsöld]]in hófst. Það eru sönnunargögn til þess sem má sjást á [[Flag Fen]] fornleifasvæðinu sem liggur eystra. Á þessu svæði má líka finnast gögn affinna [[Rómaveldi|Rómverjumrómverskar]] rústir og fornminjar. Við komu [[Engilsaxar|Engilsaxa]] var [[klaustur]] stofnaðurstofnað, sem hét á þessum tíma [[Medeshamstede]]. HannÞað heitir [[Dómkirkjan í Peterborough]] nú á dögum. Á [[19. öld]] stækkaði íbúatala mikið við byggingu járnbrauta og Peterborough varð iðnaðarmiðstöð. Á þessum tíma var borgin sérstaklega þekkt fyrir framleiðslu [[múrsteinn|múrsteina]].
 
Upp úr [[seinni heimsstyrjöldin]]ni var stækkun borgarinnar tákmarkuðtakmarkuð þar til hún varð [[New Town]] í sjöunda áratugnum. ÍbúarÍbúum eru í stækkunfjölgar aftur og miðborgin er núna í endurreisn. Eins og í öðrum borgum á [[Bretland]]i hafahefur iðnaðarstörfiðnaðarstörfum fækkuðfækkað vegna nýrra fjármála- og útdreifingarstarfa.
 
== Heimildir ==
 
{{Commons|Peterborough}}
 
* {{wpheimild|tungumál=en|titill= Peterborough|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2010}}