„Neyðarlínan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stebbiv (spjall | framlög)
m {{heimildir}}
Lína 1:
{{heimildir}}
 
'''Neyðarlínan''' er fyrirtækið sem rekur neyðarnúmerið 112 á Íslandi. Neyðarlínan er staðsett í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í Reykjavík ásamt ýmsum viðbragðsaðilum eins og [[Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins|Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins]], [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunni]], Fjarskiptamiðstöð Lögreglu og [[Slysavarnafélagið Landsbjörg|Slysavarnafélaginu Landsbjörgu]] Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar er Þórhallur Ólafsson og aðstoðaframkvæmdasjóri Dagný Halldórsdóttir, skrifstofustjóri Árni Möller,