„Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Siggi~iswiki (spjall | framlög)
Lína 27:
Síðasta gos í Eyjafjallajökli hófst árið [[1821]] og stóð til ársins [[1823]].
 
Gos í jöklinum hafa ekki verið hamfaragos en engu að síður hefur verið bent á tengsl á milli gosa í Eyjafjallajökli og [[kötlugos]]a eða Páll Einarsson [[jarðeðlisfræðingurjarðeðlisfræði]]ngur sagði í samtali við [[RÚV]]:
{{tilvitnun2|Katla er af allt öðru tagi, og þó hún sé næsti nágranni, þá virðast þau vera tengd á vissan hátt vegna þess að öll þessi gos sem vitað er um í Eyjafjallajökli hafa verið í tengslum við Kötlugos og að því er virðist jafnvel geta verið á undan Kötlugosum. Þannig Eyjafjallajökull getur að sumu leyti virkað eins og hvellhetta fyrir dínamítsprengju, ef að hann fer af stað þá er eins og Katla standist ekki mátið og vilji vera með líka. Þau gos geta verið stór og valdið miklu tjóni.<ref> {{vefheimild | url= http://www.ruv.is/frett/gosid-gaeti-leitt-til-kotlugoss | titill = Gosið gæti leitt til Kötlugoss |mánuðurskoðað = 22. mars | árskoðað= 2010 }}</ref>}}