„Berbar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Maroc Atlas Imlil Luc Viatour 4.jpg|thumb|right|Berbaþorp í [[Atlasfjöll]]um í Marokkó.]]
'''Berbar''' ('''amazigh''' eða '''imazighen''') eru nokkur [[þjóðarbrot]] sem búa í norðvesturhluta [[Afríka|Afríku]] og tala ýmis [[berbamál]]. Nafnið „berbar“ er hugsanlega samstofna orðinu „barbarar“ og komið úr [[gríska|grísku]] gegnum [[arabíska|arabísku]]. Stærstu hópar berba búa í [[Marokkó]] og [[Alsír]]. Sumar berbaþjóðir (eins og [[túaregar]]) lifðu fyrrum fyrst og fremst sem [[hirðingjar]] en flestir berbar hafa þó lifað af hefðbundnum [[landbúnaður|landbúnaði]] í gegnum tíðina. Berbar eru um 70-80 milljónir talsins. Flestir Berbar lifa í norður afríku löndunum Al-Maghrib sem er alsír,Marokkó´,túnis og lýbíu
 
Til þess má geta að berbar fengu sína eigin sjónvarpstöð snemma árið 2010 þar sem er sýnnt menningarlega hluti úr sögu berba, meðal annars með dans og tónlist og sögur
 
== Tenglar ==