„Heyr heyr ehf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Abigor (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 88.149.117.212 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Abigor
Tek aftur breytingu 844977 frá Abigor (spjall)
Lína 6:
 
== Bakgrunnur Heyr heyr ==
Heyr heyr var stofnað í júní 2008 af Andra Franklín Þórarinssyni viðskiptafræðinema, Agli Antonssyni tölvunarfræðinema, Jóni Gunnari Þórðarsyni leikstjóra og Sindra Þórarinssyni hljóðverkfræðingi.<ref>[http://www.heyrheyr.is, Heimasíða Heyr heyr], 'About' heimsótt 2008-10-21.</ref>
 
== Sérstaða Heyr heyr ==
Lína 16:
== Vörur Heyr heyr ==
Útgefnar vörur Heyr heyr eru:
* Íslenskar þjóðsögur I - Kom út á geisladiski árið 2008 í upplestri Sigursteins Mássonar.
 
* Íslenskar þjóðsögur II - Kom út á geisladiski árið 2008 í upplestri Sigursteins Mássonar.
 
* Icelandic Folktales: Elves, Trolls and Mythic Creatures - Kom út á geisladiski árið 2008. Fáanlegur á mp3 á [http://www.sagasoficeland.com SagasOfIceland.com].
 
* Jólasaga - Með Ladda - Hljóðheimur hannaður fyrir leikrit í Loftkastalanum og gefið út á geisladiski árið 2009.
 
 
Vörur í vinnslu:
* Fjölmörg barnaævintýri
* Borðspil
* Vefsíða fyrir ferðamenn <ref>[http://www.heyrheyr.is, Heimasíða Heyr heyr].</ref><br>
 
 
== Tilvísanir ==
Lína 30:
 
== Tenglar ==
* [http://www.heyrheyr.is/ Heimasíða Heyr heyr ehf.] <br>
 
* [http://www.SagasOfIceland.com/ Erlend sölusíða Heyr heyr] <br>
* [http://nammi.is/islenskar-thjodsogur-i-og-2-p-1842.html Íslenskar þjóðsögur I og II á nammi.is] <br>