„Basjkortostan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: an:Baixkiria
Dagvidur (spjall | framlög)
m myndir færðar til
Lína 5:
Fjallið [[Yamantau]], er hæsti punktur suðurhluta Úralfjalla, lækkar til suðurs og vesturs, með skógivaxin fjöllin mynda umgjörð [[Belaya|Belaya árinnar]]. Belaya kemur frá suðurhluta Úralfjalla, streymir suðvestur og þá norðvestur, og skilur að fjallahéruðin í austur og vesturhluta lýðveldisins. Áin er meginvatn Kama árinnar sem síðar myndar ána [[Volga|Volgu]].
 
[[Mynd:Map of Russia - Republic of Bashkortostan (2008-03).svg|thumb|leftright|400px|Kortið sýnir legu Lýðveldisins Basjkortostan innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis]]
Kalt [[Síbería|Síberíuloftið]] hefur mikil áhrif á rakt meginlandsloftslagið í lýðveldinu. Hitastig getur orðið allt að -45°C á veturna og 36°C á sumrin. Í suðurhluta lýðveldisins er heitur og þurr vindur seint á vorin og sumrin. Regn er breytilegt 400-500 mm á [[Gresja|gresjunum]] til 600 mm í [[Hérað|fjallahéruðum.]]
 
== Saga ==
[[Mynd:Bashkir03.png|thumb|leftright|250px|Kort af Lýðveldinu Basjkortostan. Höfuðborgin Ufa er fyrir ofan miðju landsins]]
Fyrsta byggð á landsvæði Basjkortostan má rekja til síðari hluta [[Steinöld|steinaldar]] (''paleolithic''). En það var fyrst á [[bronsöld]] sem byggð örvaðist. Mikil kunnátta var í framleiðslu [[Verkfæri|bronsverkfæra]], [[vopn]]a og [[skraut|skreytinga]]. „Baskírar“ eru fyrst þekktir á [[9. öld]].