„Depeche Mode“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Depeche_Mode_in_Barcelona,_2006.jpg|thumb|right|Depeche Mode á tónleikum í Barselóna 2006.]]
'''Depeche Mode''' er [[England|ensk]] [[rafpopp]]hljómsveit sem var stofnuð árið 1980 í [[Basildon]] í [[Essex]]. Upphaflegir meðlimir hljómsveitarinnar voru [[Dave Gahan]] (söngur), [[Martin Gore]] (hljóðgeflarhljóðgevlar, gítar, söngur), [[Andrew Fletcher]] (hljóðgerflarhljóðgervlar) og [[Vince Clarke]] (hljóðgerflarhljóðgervlar). Clarke hætti eftir útgáfu fyrstu hljómplötu sveitarinnar 1981 og [[Alan Wilder]] tók þá við á hljóðgerflahljóðgervla og trommur. Wilder hætti árið 1995 en hinir þrír hafa haldið áfram.
 
„Just can't get enough“ var fyrsta lag sveitarinnar sem náði á topp 10 listann í Bretlandi árið 1981. Síðan þá hafa þeir átt fjöldann allan af smellum á borð við „People are people“ (1984), „Personal Jesus“ (1989) og „Walking in my shoes“ (1993).