„1762“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
* Síðasta [[aftaka]] fyrir [[sifjaspell]]abrot samkvæmt [[Stóridómur|Stóradómi]] fór fram.
* [[Manntal]] tekið á Íslandi. Það var þó ófullkomið og oftast var aðeins húsbóndinn nafngreindur.
* Byggingu [[Hóladómkirkja|Hóladómkirkju]] lauk.
 
'''Fædd'''
Lína 18 ⟶ 19:
 
== Erlendis ==
* [[5. janúar]] - [[Pétur 3.]] varð [[Rússland|Rússakeisari]]. Honum var steypt af stóli nokkrum mánuðum síðar og hann síðan myrtur. Talið er að kona hans, Katrín mikla, hafi staðið að baki tilræðinu.
* [[28. júní]] - [[Katrín mikla]] varð keisaraynja [[Rússland]]s.
* [[15. maí]] - [[Sjö ára stríðið]]: [[Rússland|Rússar]] og [[Prússland|Prússar]] gerðu friðarsamning í[[ Sankti Pétursborg]]. Nokkrum dögum síðar sömdu Prússar og [[Svíþjóð|Svíar]] frið í [[Hamborg]].
* [[289. júníjúlí]] - [[Katrín mikla]] varð keisaraynja [[Rússland]]s eftir að maður hennar, Pétur 3. hafði verið þvingaður til að segja af sér.
* [[Jean-Jacques Rousseau]] gaf út ''[[Samfélagssáttmálinn|Samfélagssáttmálann]]'' (Du contract social).
* Frakki að nafni Dumas hóf framleiðslu og sölu [[púsluspil]]a fyrstur manna.
* Óperan ''[[Orfeus og Evridís]]'' eftir tónskáldið [[Cristoph Willibald Gluck]] var frumflutt í [[Vínarborg]].
* Bresk herskip tóku borgina [[Havanna]] á [[Kúba|Kúbu]].
* Sænski náttúrufræðingurinn [[Carl von Linné]] var sæmdur aðalstign fyrir störf sín.
 
'''Fædd'''
Lína 25 ⟶ 32:
 
'''Dáin'''
* [[5. janúar]] - [[Elísabet Rússakeisaraynja]] (f.[[1709]]).
* [[17. júlí]] - [[Pétur 3.]] Rússakeisari (f. [[1728]]).
* [[21. ágúst]] - Lafði [[Mary Wortley Montagu]], enskur rithöfundur (f. [[1689]]).
 
[[Flokkur:1762]]