„Phnom Penh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
Lína 28:
Síðasta áratuginn hefur borgin einkennst af miklum breytingum. Umferðin hefur gjörbreyst, frá hjólum og mótorhjólum hjá þeim sem voru vel stæðir og yfir í mikla bifreiðaeign, ekki síst stória fjórhjóla bílar. Það hefur líka verið mikil uppgangur í byggingariðnaðinum og er það einkum kóreanskt og kínverskt fjármagn sem hefur valdið því.
==Veðurfar==
 
{{Veðurfar
| Phnom Penh
| 22 | 31 | 7.6
| 22 | 33 | 10
| 23 | 34 | 36
| 24 | 35 | 79
| 24 | 34 | 145
| 24 | 33 | 147
| 24 | 32 | 152
| 24 | 32 | 155
| 24 | 31 | 226
| 24 | 31 | 226
| 23 | 30 | 140
| 22 | 30 | 43
|float=right
|heimild=Weather.com
|units=metric
}}
Veðurfar í Phnom Penh er dæmigert hitabeltisloftslag. Hitastig er á bilinu 18°C til 38°C og úrkoma er tengd [[Monsún|monsúnvindum]]. Í venjulegu árferði blása monsúnvindar úr suðvestri frá [[Taílandsflói|Taílandsflóa]] og [[Indlandshaf]]i frá [[maí]] og fram í [[október]] og ber með sér mikla [[Úrkoma|úrkomu]]. Frá [[nóvember]] og fram í [[mars]] blæs monsúnvindur frá norðaustri og er þá þurrkatímabil. Mesti ringningatíminn í borginni er í [[september]] og október og þurrasti tíminn [[janúar]] og [[febrúar]].
 
Í Phnom Penh eru tvær árstíðir. Rigningatími sem stendur frá maí til október og þurrkatímin sem stendur yfir frá nóvember fram til apríl, hitinn getur þá farið upp í 40°C og er venjulegast heitast í apríl.
 
'''Veðuryfirlit''' <ref>[http://www.weather.com/outlook/travel/businesstraveler/wxclimatology/monthly/CBXX0001 : Weather.com]</ref>
{{veðurlag|
|hmjan=31
|hmfeb=33
|hmmar=34
|hmapr=35
|hmmaj=34
|hmjun=33
|hmjul=32
|hmaug=32
|hmsep=31
|hmokt=31
|hmnov=30
|hmdec=30
|lmjan=22
|lmfeb=22
|lmmar=23
|lmapr=24
|lmmaj=24
|lmjun=24
|lmjul=24
|lmaug=24
|lmsep=24
|lmokt=24
|lmnov=23
|lmdec=22
|nbjan=8
|nbfeb=10
|nbmar=36
|nbapr=79
|nbmaj=145
|nbjun=147
|nbjul=152
|nbaug=155
|nbsep= 226
|nbokt=251
|nbnov=140
|nbdec=43
}}
 
== Neðanmálsgreinar ==