„Alþjóðaveðurfræðistofnunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Flag of the World Meteorological Organization.svg|thumb|Merki Alþjóð veðurfræðistofnunarinnar]]
'''Alþjóða veðurfræðistofnunin''' ([[enska]]: ''World Meteorological Organization, WMO'', [[franska]]: ''Organisation météorologique mondiale, OMM'') er sérhæfð [[alþjóðastofnun]] innan [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] á sviði [[veðurfræði]], [[vatnafræði]] og skyldra geina. Höfuðstöðvar eru í [[Genf]] í [[Sviss]]. Komið á fót 23. mars [[1950]] og tók þá við af ''International Meteorologcal Organization'', sem hafði starfað frá [[1873]]. Stofnunin hefur reynt að vekja athygli á sérstökum þáttum í samspili veðurs og manns með því að halda upp á stofndaginn og titlað hann [[alþjóðlegi veðurdagurinn|alþjóðlega veðurdaginn]]. Aðildarríki eru 187 og [[Ísland]] á meðal þeirra.
 
== Tengill ==