Munur á milli breytinga „1738“

892 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: qu:1738)
}}
== Á Íslandi ==
* [[Jón Árnason (1665)|Jón Árnason]] biskup gaf út latnesku orðabókina ''[[Nucleus latinitatis]]'' (Kleyfsa).
 
'''Fædd'''
* [[Jón Jakobsson]], sýslumaður Eyfirðinga (d. [[1808]]).
* [[1. nóvember]] - [[Björn Jónsson (lyfsali)|Björn Jónsson]], lyfsali í Nesi, fyrsti [[lyfsali]] á Íslandi (d. [[1798]]).
 
'''Dáin'''
* [[19. apríl]] - [[Þrúður Þorsteinsdóttir]], biskupsfrú á Hólum, (f. [[1666]]).
 
 
== Erlendis ==
* [[Fornleifauppgröftur]] hófst í [[Herculaneum]], sem fór undir ösku í [[eldgos|gosi]] [[Vesúvíus]]ar árið [[79]].
* Þjóðverjinn Franz Ketterer fann upp [[gauksklukka|gauksklukkuna]].
* [[Jacques de Vaucanson]] sýndi frönsku vísindaakademíunni fyrsta [[vélmenni]]ð.
 
'''Fædd'''
* [[28. maí]] - [[Joseph-Ignace Guillotin]], franskur læknir sem mælti með því að [[fallöxi]]n yrði tekin í notkun (d. [[1814]]).
* [[4. júní]] - [[Georg 3.]], konungur Bretlands (d. [[1820]]).
 
 
'''Dáin'''