„1808“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: li:1808
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
'''Fædd'''
* [[3. júlí]] - [[Konráð Gíslason]], málfræðingur og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]] (d. [[1891]]).
* [[3. október]] - [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]], biskup (d. [[1891]]).
 
'''Dáin'''
* [[22. maí]] - [[Jón Jakobsson]], sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu (f. [[1738]]).
 
 
== Erlendis ==
* [[1. janúar]] - Bann við innflutningi [[þrælahald|þræla]] til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] gekk í gildi.
* [[2. febrúar]] - [[Frakkland|Frakkar]] hernema [[Vatíkanið]].
* [[13. mars]] - [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðrik 6.]] varð konungur Danmerkur, Noregs og Íslands. Daginn eftir sögðu Danir [[Svíþjóð|Svíum]] stríð á hendur.
* Febrúar- mars - [[Finnland]] hernumið af [[Rússland|Rússum]].
* [[26. mars]] - [[Karl 4. Spánarkonungur]] sagði af sér og [[Ferdinand 7.]] sonur hans tók við.
* Apríl-nóvember - Átök milli [[Svíþjóð|Svía]] og [[Rússland|Rússa]] í [[Finnland]]i. Þeim lauk með því að Svíar yfirgáfu Finnland og það var lýst hluti af Rússlandi.
* [[Napóleon Bónaparte|Napóleon]] gerði [[Jósef Bonaparte]] bróður sinn að konungi [[Spánn|Spánar]] og spænsku nýlendnanna.
 
'''Fædd'''
* [[26. febrúar]] - [[Honoré Daumier]], franskur skopteiknari og myndlistarmaður (d. [[1879]]).
* [[20. apríl]] - [[Napóleon 3.]], Frakkakeisari (d. [[1873]]).
* [[17. júní]] - [[Henrik Wergeland]], norskur rithöfundur (d. [[1845]]).
* [[8. júlí]] - [[George Robert Gray]], enskur dýrafræðingur og rithöfundur (d. [[1872]]).
* [[6. október]] - [[Friðrik 7. Danakonungur]] (d. [[1863]]).
* [[29. desember]] – [[Andrew Johnson]], forseti Bandaríkjanna (d. [[1875]]).
 
'''Dáin'''
* [[13. mars]] - [[Kristján VII7.]] [[konungur]] [[Ísland]]s og, [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Noregur|Noregs]] (f. [[1749]]).
 
 
[[Flokkur:1808]]