„Litur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fiu-vro:Värm
Cessator (spjall | framlög)
Laga skilgreiningu
Lína 1:
[[Mynd:Color circle (hue-sat).png|200px|thumb|Litir eru mikilvægur þáttur í skynjun flestra einstaklinga]]
<onlyinclude>'''Litur''' er huglæg upplifun sem verður til af því að skynja endurkast [[ljós]]s af tiltekinni tíðnidreyfingu [[bylgjulengd]]a innan [[litróf]]sins,<ref>Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn 8.8.2000. http://visindavefur.is/?id=733. (Skoðað 18.3.2010).</ref> þ.e. þærþeirra bylgjulengdirbylgjulengda sem manns[[auga]]ð greinir. (Í [[eðlisfræði]]legum skilningi er ''hvítt'' og ''svart'' ekki litir.) </onlyinclude>
 
Litur getur einnig átt við eiginleika tiltekinna hluta eða efna, sem ræðst af því hvaða bylgjulengdir yfirborð hlutarins drekkur í sig og hvaða bylgjulengdum hann endurvarpar. Til dæmis er hlutur [[grænn]] ef hann drekkur í sig flestar bylgjulengdir sýnilegs ljóss, en endurvarpar ljósi sem mannsaugað greinir sem grænt.
Lína 6:
[[Litblinda]] er augngalli, sem lýsir sér í því að litblindir eiga örðugt með að greina að suma liti.
 
== Tilvísanir ==
{{stubbur}}
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Litir]]