„El Dorado-sýsla (Kaliforníu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Tiltekt
Lína 1:
Saga '''El Dorado sýslu'''-sýsla er sennilega þekktust fyrir [[gullæðið]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] svokallaða [[1848]]. Sagan hefst þegar [[James Marshall]] fann gull við Sutter Mill´s í byrjun janúar 1848, þar reis síðar bærinn [[Coloma]]. Í kjölfarið var sprenging í fólksfjölda í Kaliforníuríki þar sem innflytjendur komu alls staðar að úr heiminum.
 
Svæðið er fjallent og afskekkt og árið [[2000]] bjuggu 156.299 íbúar í sýslunni. Helstu þéttbýlisstaðir eru Placerville (9.610) sem er höfuðstaður sýslunnar, einnig er vert að minnast á South Lake Tahoe og El Dorado Hills.
 
== Tengill ==
http://www.census.gov/
* [http://www.co.el-dorado.ca.us/index.html Opinber vefsíða El Dorado]
 
[[Flokkur:Sýslur Kaliforníu]]
http://www.co.el-dorado.ca.us/index.html
{{Stubbur}}