„Riðstraumur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Riðstraumur''' er [[rafstraumur]] þar sem stefna straumsins breytist reglulega með ákveðinni [[tíðni]], ólíkt [[jafnstraumur|jafnstraumi]]. Þessi gerð af straumstraumi flytur ekki [[hleðsla|hleðslu]] frá A til B heldur er frekar sagt að hún flytji [[spenna|spennu]] því hleðslurnar eru að sveiflast fram og til baka og viðhalda því spennunni á leiðslunni en í jafnstraumi þá flytjast hleðslurnar frá einum stað til annars og minnka því spennuna á milli staða þangað til engin spenna er á milli A og B og því engin rafstraumur.
 
Í riðstraumsrás sveiflast [[rafspenna]] með rafstrauminum og kallast hún því '''riðspenna'''.