„Finnur Ingólfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðskiptafræði ekki hagfræði
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
==Ævi==
Finnur var aðstoðarmaður [[Halldór Ásgrímsson|Halldórs Ásgrímssonar]], þáverandi [[sjávarútvegsráðherra]] 1983-1987. Aðstoðarmaður [[Guðmundur Bjarnason|Guðmundar Bjarnasonar]] heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991. Finnur útskrifaðist sem [[viðskiptafræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1984]]. Finnur var kosinn á þing í [[alþingiskosningar 1991|alþingiskosningunum 1991]] og sat í tvö [[kjörtímabil]] til 1999. Hann var skipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í [[Einkavæðingarstjórnin]]ni.
 
Finnur varð fyrir töluverðri gagnrýni snemma árs 1998, er hann var viðskiptaráðherra, vegna [[Lindarmálið|Lindarmálsins]] svokallaða. Það snérist um fjármögnunarfyrirtækið Lind hf. sem að [[Landsbanki Íslands]], sem þá var í ríkiseigu, tapaði talsverðum fjármunum á. Meðal annars var að því látið liggja að Finnur hefði veitt Alþingi rangar upplýsingar vísvitandi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=400197 Segja ráðherra hafa leynt Alþingi upplýsingum], Morgunblaðið 27. maí 1988</ref>
 
== Tilvísanir ==