„Sófistar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
== Heimildir um Sófista ==
 
[[Mynd:Protagoras.jpg|thumb|200|right|Sófistinn Protagoras]] Það sem vitað er um Sófista er umsögn um þá í ritum andstæðinga þeirra og þá sérstaklega Plató og Aristóteles. Á seinni hluta 5. aldar f. Kr. var orðið Sófistar notað til að lýsa óskipulögðum hópi hugsuða sem notaði rökræður og mælskulist til að kenna og sannfæra aðra. Þessir hugsuðir fengu oft háar greiðslur frá nemendum því stjórnkerfi í Aþenu var þannig uppbyggt að mikilvægt var að vera mælskur og rökfimur. Protagoras er talinn fyrsti sófistinn. Aðrir þekktir sófistar eru Gorgias, Prodicus, Hippias, Thrasymachus, Lycophron, Callicles, Antiphon og Cratylus.
 
 
== Heimildir ==